AlgengarSpurningar
Við erum við Vatnsmýrarveg 10, verið velkomin!
Þú greiðir aðeins eitt gjald og innifalið í því gjaldi er; bifreiðagjöld, umsaminn akstur á samningstíma (1000 km á mánuði í vetrarleigu og 1300 km á mánuði í langtímaleigu), þjónustuskoðanir, smurþjónusta, árstíðabundin dekkjaskipti, allt hefðbundið viðhald, ábyrgðartrygging, kaskótrygging með sjálfsábyrgð, hefðbundið viðhald sem myndast við eðlilega notkun, s.s. slit (bremsur, perur, rúðuþurrkur o.s.frv.) og virðisaukaskattur. Nagladekk kosta kr. 20.000 Undanskilið er viðhald vegna óeðlilegs slits eða slæmrar meðferðar ökutækis.
Allir viðskiptavinir fá senda kröfu í netbanka fyrir leigugreiðslum.
Ef svo óheppilega vildi til að þú lendir í tjóni, þá er nauðsynlegt að fylla út tjónaskýrslu og láta leigusala vita skriflega með tölvupósti á eleiga@eleiga.is, eins fljótt og auðið er.
Ef farið er yfir umsaminn kílómetrafjölda er gjaldið 40 kr. per kílómetra.
Nei, ekki er endurgreitt þótt umsaminn akstur sé ekki nýttur.
Já, ef bíllinn bilar þá lánum við þér annan bíl endurgjaldslaust á meðan verið er að gera við hinn.
Oftast eru bílar afhentir eftir 3-5 daga frá pöntun.
Endilega sendu okkur línu, eleiga@eleiga.is eða hringdu í 519 9300 og við munum svara þér eftir bestu getu.