Hver erum við?
Alþjóðleg bílaleiga sem veitir trausta þjónustu á viðráðanlegu verði.
Enterprise Rent-A-Car hóf starfssemi sína á Íslandi árið 2014. Félagið hefur vaxið jafnt og þétt síðan þá og er í dag með um 1000 bíla í langtíma- og skammtímaleigu.
Enterprise Rent-A-Car er stæðsta bílaleiga í veröldinni, með starfssemi í yfir 90 löndum með um 10.000 starfsstöðvar víðs vegar um heiminn. Enterprise á og rekur líka bílaleigurnar Alamo og National og saman eru bílaleigurnar með yfir 2 milljónir bifreiða.
Bílaleigan hóf starfssemi sína í Bandaríkjunum árið 1957 og var stofnuð af Jack Taylor. Enterprise nafnið er til heiðurs USS Enterprise flugmóðuskipinu þar sem hann starfaði í seinni heimsstyrjöldinni.
Finnum réttaBílinn fyrir þig
Enterprise Rent-A-Car hóf starfsemi á Íslandi árið 2014, félagið hefur vaxið hratt síðan þá og er í dag með í rekstri um 1.000 bíla í langtímaleigu og skammtímaleigu og um 50 starfsmenn á þremur útleigustöðvum.
Enterprise Rent-A-Car er alþjóðleg bílaleiga með starfsemi í yfir 90 löndum og bílaflota sem að telur um 1.9 milljón bíla, í heildina starfa um 90.000 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Enterprise Rent-A-Car var stofnað árið 1957 af Jack Taylor, allar götur síðan 1957 hefur félagið byggt velgengni sína á háu þjónustustigi, ánægju viðskiptavina og starfsmanna.